Tjónabætur er svið innan Jónatansson & Co lögfræðistofu sem sérhæfir sig í málum tengdum skaðabóta- og vátryggingarétti. Með Tjónabótum er leitast við að safna saman allri þeirri þekkingu og reynslu sem starfsmenn stofunnar búa yfir og um leið veita betri þjónustu til viðskiptavina við innheimtu skaðabóta.

 

Hróbjartur Jónatansson, hrl.  Eigandi og faglegur framkvæmdastjóri

Menntun:

Próf í lögfræði við Háskóla Íslands (Cand Juris)

Rekstrar- og viðskiptanám, endurmenntun Háskóla Íslands

University of Virginia, L.L.M

Réttindi til verðbréfaviðskipta

Nánar:

Hróbjartur Jónatansson hlaut réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi 1985 og hæstarétti 1990. Hann býr yfir áratuga reynslu við innheimtu skaðabóta .

Hróbjartur er félagi í Lögmannfélagi Íslands og alþjóðlegum samtökum lögmanna.

 

Arnar Vilhjálmur Arnarsson, hdl.

Menntun

Próf í lögfræði Háskóli Íslands (Mag. Jur.)

Skiptinám við KU Leuven (Erasmus styrkþegi)

Héraðsdómslögmaður

Nánar:

Arnar býr yfir reynslu á sviði skaðabóta- og vátryggingaréttar. Hann hefur komið að rekstri fjölda skaðabótamála með góðum árangri og sinnt kennslu og rannsóknarstörfum á sviði Skaðabótaréttar.

Back to top