Tjónabætur er svið innan Jónatansson & Co lögfræðistofu sem sérhæfir sig í málum tengdum skaðabóta- og vátryggingarétti. Með Tjónabótum er leitast við að safna saman allri þeirri þekkingu og reynslu sem starfsmenn stofunnar búa yfir og um leið veita betri þjónustu til viðskiptavina við innheimtu skaðabóta.

hj-225x300Hróbjartur Jónatansson, hrl.  Eigandi og faglegur framkvæmdastjóri

Menntun:

Próf í lögfræði við Háskóla Íslands (Cand Juris)

Rekstrar- og viðskiptanám, endurmenntun Háskóla Íslands

University of Virginia, L.L.M

Réttindi til verðbréfaviðskipta

Nánar:

Hróbjartur Jónatansson hlaut réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi 1985 og hæstarétti 1990. Hann býr yfir áratuga reynslu við innheimtu skaðabóta .

Hróbjartur er félagi í Lögmannfélagi Íslands og alþjóðlegum samtökum lögmanna.

 

Axel-Ingi-Magnusson-2207-225x300Axel Ingi Magnússon, hdl.

Menntun

Próf í lögfræði Háskóli Íslands (Mag. Jur.)

Skiptinám við Commillas Pontifical University – ICADE  (Erasmus styrkþegi)

Héraðsdómslögmaður

Nánar:

Axel býr yfir talsverðri reynslu á sviði skaðabóta- og vátryggingaréttar. Hann hefur komið að rekstri fjölda skaðabótamála bæði á fyrri stigum og fyrir dómstólum með góðum árangri.

 

Eirikur-Gudlaugsson-2225-225x300Eiríkur Guðlaugsson, hdl.

Menntun:

Próf í lögfræði Háskóli Íslands (Mag. Jur.)

Héraðsdómslögmaður

Nánar:

Eiríkur er reynslumikill á sviði skaðabóta- og vátryggingaréttar og hefur komið að rekstri fjölda mála.

 

 

Back to top